Skoðið dýrin hér fyrir neðan og skrifið nokkur atriði um þau.
Orðasambönd
... er húsdýr / villt dýr
... er spendýr / rándýr / fugl / fiskur
... er með feld / horn
... er með tvo / fjóra fætur
... lifir í sjó / á landi
... lifir á grasi / heyi / korni
...
Verkefni 2
Veljið ykkur eina dýrategund, safnið upplýsingum um hana, t.d. með því að smella á
myndirnar og fara á vef Fjölskyldu-
og húsdýragarðsins. Segið svo
frá.