|
|
Almennar upplýsingar
|
||||||
Gestaeldhús - máltíðir
Á öllum farfuglaheimilunum (nema á Þingvöllum) er gestaeldhús með eldunar- og
mataráhöldum sem gestir geta notað. Flest heimilanna selja morgunmat og sum þeirra
einnig matarpakka, hádegis- og/eða kvöldverð. Hádegis- og kvöldverð þarf oftast
að panta fyrirfram. |
|||||||
|
Verkefni 1: Gisting, gestaeldhús
Verkefni 2: Símtal
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [athugasemdir, 25.09.03] |