Bækur
- bók
- -bók: barna-, hand-, fræði-, ljóða-, unglinga-, ferða-, hljóð-, mynda-, orða-,
sýnis-, kennslu-
- -saga: ævi-, spennu-, samtíma-, ástar-, teiknimynda-, sönn, ævintýri, frásögn,
skáldskapur, reyfari (glæpa-)
- skáldverk, íslenskt, þýtt, frumsamið, endurútgefið
- rit (uppfletti-)
- ritgerð
- safn (ljóða-, greina-, smásagna-)
- ljóð, kvæði, kveðskapur
- ritröð, bindi
Lestur
- lesa, lestur, lesandi,
- fletta bók/blaði, kíkja í b., glugga í b.
- liggja í bókum
- lestarhestur, bókaormur
Bókmenntir, textagreining
- bókmenntir
- -bókmenntir: nútíma-, samtíma-, miðalda-, kvenna-, gullaldar-
- sígildar, fornar bókmenntir
- bókmennta-: -verk, -rýni, -skýring, -rannsóknir, -túlkun
- -fræði, -fræðingur
- -grein, -greining
- -saga
- aðferðafræði, textagreining
- túlkun, nálgun
- stíll, stefna
- aðferð, hugtak, skilgreining
- þróun, einkenni
- fyrirmyndir
- hliðstæður, andstæður
- frásagnartækni, stílbragð
- líking (mynd-)
- meðferð sjónhorns, bygging,
- lýsing, samtal, eintal
- vera um, fjalla um
- byggja á, sæka efni sitt til
- innihald, efnisviður
- þema, hugtak
- sögu-: -hetja, -svið
- atburðarás, ris, plott
-ismar sjá listir
- ádeila
- paródía, satíra
- raunsæis-, framúrstefnuverk
|