Almennt
- menntun
- -menntun: (iðn-, tækni-, leiklistar-, endur-, undirstöðu-)
- afla sér m., sækja sér m., mennta sig, ganga til mennta
- mennt (mynd-, hand-), brjótast til mennta, vera rafvirki að mennt
- menntaður, menntandi
- vita, vita ekki
- vitneskja
- þekkja
- þekking, vanþekking
|
Skóli, kennsla
- fræðslustofnun
- skóli (há-, grunn- gagnfræða-, mennta-, fóstru-, þroskaþjálfa-, leik-,
héraðs-, húsmæðra-),
- skóla-: (-stofa, -ganga)
- skólaskylda
- kennsla, fræðsla
- kenna, fræða
- kennari (grunnskóla-), dósent, lektor, gistikennari, prófessor rektor,
skólastjóri
- nemandi
- nám, nema
- læra (heima, utan að, fyrir próf)
- skólaár, kennsluár, lokaár, önn, misseri (haust-, vor-)
- skólasetning, skólaslit
- námsskeið, fyrirlestur, skor, deild
innritun, gögn, námsefni, námskrá
- skrá sig í/úr námskeiði/kúrsi, taka, velja, hætta í, fagi/kúrsi
- próf (vor-, haust-, jóla-), munnlegt, skriflegt
- taka próf, ná p., falla á p.
- einkunn, afhending einkunna
- gráða (próf-)
- villa
- skrifa/skila ritgerð
- úrdráttur, uppkast
|
Skólastofan
- stóll, borð (kennara-)
- tafla, krít, púði
Ritföng
- penni (kúlu-, blek-), blýantur
- yddari, strokleður, reglustrika
- gatari, heftari
- stíla-, reikningsbók
- rúðustrikað/ línustrikað blað
|
Námsgreinar
Á grunnskóla- og framhaldskólastigi:
- lestur, skrift, stafsetning, reikingur, leikfimi, myndmennt, samfélagsfræði o.s.fv.
- á háskólastigi: guðfræði, lögfræði, læknisfræði, lyfjafræði, hjúkrunarfræði,
ljósmóðurfræði, sjúkraþjálfun, viðskiptafræði, hagfræði, bókmenntafræði,
málvísindi, enska, rómönsk og slavnesk mál, heimspeki, íslenska, íslenska fyrir
erlenda stúdenta, sagnfræði, þýska, danska, sænska, finnska, norska,
miðaldafræði, kynjafræði, tannlækningar, verkfræði (byggingar-, umhverfis-,
véla-, iðnaðar-, rafmagns-, tölvu-), stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði,
líffræði, jarðfræði, efnafræði, tölvunarfræði, matvælafræði,
félagsvísindi, atvinnulífsfélagsfræði, bókasafns- og upplýsingafræði,
félagsfræði, mannfræði, þjóðfræði, sálarfræði, stjórnmálafræði, uppeldis-
og menntunarfræði, meistaranám í sjávarútvegsfræðum
Fleira: sjá: starfsheiti |
Vísindi
- vísindi
- -vísindi: hug-/raun-, mál-, félag-, jarð-
vísinda-: -kona, -maður
- leggja stund á/stunda vísindi
- rannsóknir, rannsaka
- tilraunir, tilraunir
- fræði, fræðilegur
- kenning, sanna, afsanna
- uppgötva
- uppfinning, finna upp, uppfinningamaður
- halda erindi, gefa út
- viðfangsefni
- sérhæfa sig, sérfræðingur, sérfræðigrein
|
Ýmsar skólastofnanir
Athuga heimasíður skólanna
Iðnskólinn í Reykjavík
Iðnskólinní Hafnarfirði
Tækniskóli Íslands
Bændaskólinn á Hvanneyri
Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
Kennaraháskólinn
Fóstruskólinn o.s.fv
Námsflokkar Reykjavíkur |