Málfræði 2. Fallorð |
Grunnstig |
Framhaldsstig |
|
![]() |
||
25.09.03 |
||||||
Fjölskylduheiti |
|
kyn | fall | tala | |||
ég hef óljósan grun um að þær séu systur | ![]() |
[55] | |||
hann kom með föður sínum | ![]() |
[06] | |||
hvorugur þeirra er bróðir minn | ![]() |
[49] | |||
bræðurnir hafa búið hérna alla ævi | ![]() |
[29] | |||
ég á tvær systur | ![]() |
[16] | |||
mér finnst hann líkari móður sinni | ![]() |
[13] | |||
þú getur verið stolt af systur þinni | ![]() |
[56] | |||
hún er einstæð móðir | ![]() |
[07] | |||
ég á tvær dætur | ![]() |
[01] | |||
bróðir minn býr í Hveragerði | ![]() |
[08] | |||
hún á þrjú systkini, tvær systur og einn bróður | ![]() |
[44] | |||
þú mátt ekki hrinda bróður þínum | ![]() |
[71] | |||
hann kallar á dóttur sína | ![]() |
[01] | |||
þetta er hinn bróðirinn | ![]() |
[15] | |||
þau lögðu blóm á leiði móður sinnar | ![]() |
[73] | |||
ekki líkja mér við systur mína! | ![]() |
[52] | |||
þú verður að taka tillit til bróður þíns | ![]() |
[75] | |||
hér er mynd af dóttur minni | ![]() |
[01] | |||
þetta er greinilega bróðir þinn | ![]() |
[36] | |||
er Stofnun Árna Magnússonar opin í dag? | ![]() |
[43] | |||
hún var glöð að sjá son sinn | ![]() |
[39] |