emálfræðikver:
kennarahandbók ath
25.09.03 |
B R A G I |
frumstig fallorð: fornöfn |
Persónufornöfn: fallbeyging |
Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið) | |
Fyrirfram þekking nemenda | |
Undirbúningur kennara | |
Tillögur | |
Aðrir möguleikar | |
Ítarefni | |
Annað sem má taka fram |
Vinnubók |
Samsetning hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tungumál hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Stærð hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tími |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hvernig gekk |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Dagsetning |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig) Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað) Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20 Tími: 45/90/... min. Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)
(1) |
ég | viltu bera bækurnar fyrir mig? | ![]() |
[02] | ||
þú | henni líkar vel við þig | ![]() |
[] | ||
hún | ég kann ekki við hana | ![]() |
[15] | ||
hann | það vantar í hann tönn | ![]() |
[39] | ||
það | ég get lítið sagt um það | ![]() |
[38] | ||
þið | er nauðsynlegt fyrir ykkur að taka lán? | ![]() |
[27] |
ég | ég beit í tunguna á mér! | ![]() |
[85] | ||
þú | þetta er handa þér | ![]() |
[38] | ||
hann | tárin streymdu niður kinnarnar á honum | ![]() |
[50] | ||
hún | ég fylgdist með henni um skeið | ![]() |
[58] | ||
það | ég trúi ekki orði af því sem þú segir! | ![]() |
[32] | ||
við | við tökum bara með okkur brýnustu nauðsynjar | ![]() |
[80] | ||
þið | er þetta of mikið efni fyrir ykkur? | ![]() |
[18] | ||
þeir/þær/þau | það var eilíft rifrildi á þeim | ![]() |
[59] |
þú | ég hugsa oft til þín | ![]() |
[09] |
ég | hafðu engar áhyggjur af mér | ![]() |
[33] | þgf. | |
hann | ég hef mikla trú á honum | ![]() |
[39] | þgf. | |
þú | mér þykir vænt um þig | ![]() |
[12] | þf. | |
ég | hún lýsti íbúðinni fyrir mér | ![]() |
[18] | þgf. | |
það | hún fer af því að henni er boðið | ![]() |
[25] | þgf. | |
ég | hún fer í taugarnar á mér | ![]() |
[46] | þgf. | |
þú | maðurinn er á aldur við þig | ![]() |
[18] | þf. | |
ég | amma varðveitti hringinn fyrir mig | ![]() |
[85] | þf. | |
ég | þetta er eins og heima hjá mér | ![]() |
[09] | þgf. | |
ég | þú ert á eftir mér í röðinni | ![]() |
[07] | þgf. | |
ég | jökullinn blasti við mér | ![]() |
[68] | þgf. | |
hún | ég reyndi að ná í hana í síma | ![]() |
[11] | þf. | |
ég | viltu nudda á mér bakið? | ![]() |
[92] | þgf. | |
hún | hatturinn fauk af henni í rokinu | ![]() |
[95] | þgf. | |
ég | ég anda að mér fersku lofti | ![]() |
[66] | þgf. | |
ég | viltu fara út í búð fyrir mig? | ![]() |
[06] | þf. | |
þú | lokaðu hliðinu á eftir þér! | ![]() |
[09] | þgf. | |
ég | viltu hringja í mig í kvöld? | ![]() |
[25] | þf. | |
þú | það er líklega rétt hjá þér | ![]() |
[34] | þgf. | |
ég | hann leit ekki á mig | ![]() |
[09] | þf. | |
hún | ég ber virðingu fyrir henni | ![]() |
[82] | þgf. | |
þú | auðvitað kem ég með þér! | ![]() |
[27] | þgf. | |
ég | hundurinn gelti að mér | ![]() |
[36] | þgf. | |
ég | ég tek með mér nesti | ![]() |
[99] | þgf. | |
hann | reykingarnar eru að fara með hann í gröfina | ![]() |
[63] | þf. | |
ég | er gjöfin handa mér? | ![]() |
[69] | þgf. | |
þú | ég hringdi tvisvar í þig | ![]() |
[49] | þf. | |
þú | hver er síminn hjá þér? | ![]() |
[31] | þgf. | |
þú | ég fæ engan frið fyrir þér | ![]() |
[49] | þgf. | |
hann | ég er búin að lesa nokkrar bækur eftir hann | ![]() |
[11] | þf. | |
ég | hún eyðilagði fyrir mér fríið | ![]() |
[84] | þgf. | |
þið | við vorum farin að óttast um ykkur | ![]() |
[82] | þf. | |
þú | þú átt framtíð fyrir þér í þessu starfi | ![]() |
[33] | þgf. | |
ég | þú steigst á tána á mér! | ![]() |
[32] | þgf. | |
þú | þetta er náttúrulega rétt hjá þér | ![]() |
[50] | þgf. | |
þú | ég hef samband við þig! | ![]() |
[15] | þf. |
ég | viltu bera bækurnar fyrir mig? | ![]() |
[02] | ||
þú | ég hugsa oft til þín | ![]() |
[09] | ||
það | hún fer af því að henni er boðið | ![]() |
[25] | ||
þú | ég hef samband við þig! | ![]() |
[15] | ||
ég | hafðu engar áhyggjur af mér | ![]() |
[33] | ||
þú | henni líkar vel við þig | ![]() |
[] | ||
ég | ég beit í tunguna á mér! | ![]() |
[85] | ||
það | ég trúi ekki orði af því sem þú segir! | ![]() |
[32] | ||
ég | hún lýsti íbúðinni fyrir mér | ![]() |
[18] | ||
þið | er þetta of mikið efni fyrir ykkur? | ![]() |
[18] | ||
þú | mér þykir vænt um þig | ![]() |
[12] | ||
ég | hún fer í taugarnar á mér | ![]() |
[46] | ||
þú | þetta er handa þér | ![]() |
[38] | ||
ég | þetta er eins og heima hjá mér | ![]() |
[09] | ||
það | ég get lítið sagt um það | ![]() |
[38] | ||
þú | ég hringdi tvisvar í þig | ![]() |
[49] | ||
hann | tárin streymdu niður kinnarnar á honum | ![]() |
[50] | ||
þú | auðvitað kem ég með þér! | ![]() |
[27] | ||
ég | þú ert á eftir mér í röðinni | ![]() |
[07] | ||
þú | maðurinn er á aldur við þig | ![]() |
[18] | ||
ég | jökullinn blasti við mér | ![]() |
[68] | ||
þeir/þær/þau | það var eilíft rifrildi á þeim | ![]() |
[59] | ||
þú | lokaðu hliðinu á eftir þér! | ![]() |
[09] | ||
hún | ég kann ekki við hana | ![]() |
[15] | ||
þú | það er líklega rétt hjá þér | ![]() |
[34] | ||
við | við tökum bara með okkur brýnustu nauðsynjar | ![]() |
[80] | ||
ég | viltu hringja í mig í kvöld? | ![]() |
[25] | ||
þið | er nauðsynlegt fyrir ykkur að taka lán? | ![]() |
[27] | ||
hann | það vantar í hann tönn | ![]() |
[39] | ||
ég | amma varðveitti hringinn fyrir mig | ![]() |
[85] | ||
þú | þetta er náttúrulega rétt hjá þér | ![]() |
[50] | ||
ég | er gjöfin handa mér? | ![]() |
[69] | ||
hún | ég reyndi að ná í hana í síma | ![]() |
[11] | ||
þú | hver er síminn hjá þér? | ![]() |
[31] | ||
ég | hann leit ekki á mig | ![]() |
[09] | ||
hann | reykingarnar eru að fara með hann í gröfina | ![]() |
[63] | ||
þú | ég fæ engan frið fyrir þér | ![]() |
[49] | ||
ég | viltu fara út í búð fyrir mig? | ![]() |
[06] | ||
hann | ég er búin að lesa nokkrar bækur eftir hann | ![]() |
[11] | ||
ég | hún eyðilagði fyrir mér fríið | ![]() |
[84] | ||
þú | þú átt framtíð fyrir þér í þessu starfi | ![]() |
[33] | ||
hún | ég fylgdist með henni um skeið | ![]() |
[58] | ||
ég | þú steigst á tána á mér! | ![]() |
[32] | ||
hann | ég hef mikla trú á honum | ![]() |
[39] | ||
ég | viltu nudda á mér bakið? | ![]() |
[92] | ||
hún | hatturinn fauk af henni í rokinu | ![]() |
[95] | ||
ég | ég anda að mér fersku lofti | ![]() |
[66] | ||
hún | ég ber virðingu fyrir henni | ![]() |
[82] | ||
ég | hundurinn gelti að mér | ![]() |
[36] | ||
þið | við vorum farin að óttast um ykkur | ![]() |
[82] | ||
ég | ég tek með mér nesti | ![]() |
[99] | ||
ég | |||||
viltu bera bækurnar fyrir mig? | ![]() |
[02] | |||
viltu hringja í mig í kvöld? | ![]() |
[25] | |||
amma varðveitti hringinn fyrir mig | ![]() |
[85] | |||
hann leit ekki á mig | ![]() |
[09] | |||
viltu fara út í búð fyrir mig? | ![]() |
[06] | |||
þú steigst á tána á mér! | ![]() |
[32] | |||
ég anda að mér fersku lofti | ![]() |
[66] | |||
hundurinn gelti að mér | ![]() |
[36] | |||
jökullinn blasti við mér | ![]() |
[68] | |||
hún lýsti íbúðinni fyrir mér | ![]() |
[18] | |||
ég tek með mér nesti | ![]() |
[99] | |||
viltu nudda á mér bakið? | ![]() |
[92] | |||
hún eyðilagði fyrir mér fríið | ![]() |
[84] | |||
er gjöfin handa mér? | ![]() |
[69] | |||
hún fer í taugarnar á mér | ![]() |
[46] | |||
hafðu engar áhyggjur af mér | ![]() |
[33] | |||
ég beit í tunguna á mér! | ![]() |
[85] | |||
þetta er eins og heima hjá mér | ![]() |
[09] | |||
þú ert á eftir mér í röðinni | ![]() |
[07] | |||
þú | |||||
maðurinn er á aldur við þig | ![]() |
[18] | |||
ég hef samband við þig! | ![]() |
[15] | |||
henni líkar vel við þig | ![]() |
[] | |||
ég hringdi tvisvar í þig | ![]() |
[49] | |||
mér þykir vænt um þig | ![]() |
[12] | |||
ég fæ engan frið fyrir þér | ![]() |
[49] | |||
lokaðu hliðinu á eftir þér! | ![]() |
[09] | |||
þú átt framtíð fyrir þér í þessu starfi | ![]() |
[33] | |||
hver er síminn hjá þér? | ![]() |
[31] | |||
auðvitað kem ég með þér! | ![]() |
[27] | |||
það er líklega rétt hjá þér | ![]() |
[34] | |||
þetta er náttúrulega rétt hjá þér | ![]() |
[50] | |||
þetta er handa þér | ![]() |
[38] | |||
ég hugsa oft til þín | ![]() |
[09] | |||
hann | |||||
það vantar í hann tönn | ![]() |
[39] | |||
reykingarnar eru að fara með hann í gröfina | ![]() |
[63] | |||
ég er búin að lesa nokkrar bækur eftir hann | ![]() |
[11] | |||
tárin streymdu niður kinnarnar á honum | ![]() |
[50] | |||
ég hef mikla trú á honum | ![]() |
[39] | |||
hún | |||||
ég kann ekki við hana | ![]() |
[15] | |||
ég reyndi að ná í hana í síma | ![]() |
[11] | |||
hatturinn fauk af henni í rokinu | ![]() |
[95] | |||
ég fylgdist með henni um skeið | ![]() |
[58] | |||
ég ber virðingu fyrir henni | ![]() |
[82] | |||
það | |||||
ég get lítið sagt um það | ![]() |
[38] | |||
ég trúi ekki orði af því sem þú segir! | ![]() |
[32] | |||
hún fer af því að henni er boðið | ![]() |
[25] | |||
við | |||||
við tökum bara með okkur brýnustu nauðsynjar | ![]() |
[80] | |||
þið | |||||
er nauðsynlegt fyrir ykkur að taka lán? | ![]() |
[27] | |||
er þetta of mikið efni fyrir ykkur? | ![]() |
[18] | |||
við vorum farin að óttast um ykkur | ![]() |
[82] | |||
þeir/þær/þau | |||||
það var eilíft rifrildi á þeim | ![]() |
[59] | |||
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 25.09.03]