málfræðikver:
námsbók gs ath
25.09.03 |
B R A G I |
frumstig smáorð: forsetningar |
Algengar forsetningar: yfirlit |
Forsetningar stýra föllum, hjá sumum þarf að velja milli tveggja möguleika.
þolfall | um | þolfall
eða þágufall |
í á
með |
þágufall | frá
hjá |
||
eignarfall | til
milli |
þolfall | um | mér þykir vænt um þig | ![]() |
[12] | |
þágufall | frá | ég er frá Þýskalandi | ![]() |
[01] | |
hjá | hver er síminn hjá þér? | ![]() |
[31] | ||
eignarfall | til | rútan kemur til Reykjavíkur í kvöld | ![]() |
[01] | |
milli | maður komst ekki á milli húsa í óveðrinu | ![]() |
[19] |
þólfall: hreyfing | þágufall: kyrrstaða | |||
ég fer í rúmið | ![]() |
ég lá í rúminu allan daginn | ![]() |
|
þau ganga upp á hátt fjall | ![]() |
ég var stödd uppi á fjalli þegar það fór að rigna | ![]() |
bera/halda á (þolandi) | með | Ég fer með pakkann í póst. |
fylgir með | með | Það er bréf með pakkanum. Þetta er brauð með smjöri. |
barnið gerir ekkert (þolandi) | með | Hún fór með barnið til læknis. |
barnið og hún fóru saman | með | Hún fór með barninu í bíó. |
hann gerir ekkert (þolandi) | með | Hún fór með hann heim. |
þau fóru saman | með | Hún fór með honum heim. |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 25.09.03]