Skoðið yfirlit yfir beygingamynstur i - sagna.
Kennimyndir (nafnháttur, þátíð og lýsingarháttur þátíðar) | ||
gera - gerði -gert | gleyma - gleymdi gleymt | breyta -breytti - breytt |
hafa - hafði - haft | henda -henti - hent | kenna - kenndi -kennt |
brosa - brosti - brosað (undantekning!) |
Grunnreglur um myndun þátíðar.
á eftir | kemur | stofnending | dæmi | |
sérhljóði + |
r f g
(gg) |
-ð |
að gera að hafa að segja |
ger- ð- i haf- ð- i sag- ð-i |
m (mm) n l ð |
-d
|
að gleyma að reyna að telja * ræða |
gleym- d- i reyn- d- i tal-d- i rædd- i |
|
t k (kk)(rk) p s |
-t |
að breyta að þekkja að kaupa að brosa |
breyt- t- i þekk- t- i keyp- t- i
bros- t- i |
* er sögn í O - flokki.
Frekari skýringar:
á eftir samhljóðasambandinu |
kemur | stofnending | dæmi | |
(framburður er ell og enn og fylgir því grunnreglu um þá stafi en ekki g) |
lg ng
|
-d |
fylgja rengja |
fylg-d-i reng-d-i |
(þar sem stofnendingin -t er seinni hluti af samhljóðasambandi, bætist -t ekki við heldur helst t-ið óbreytt) |
pt / ft rt tt (m)mt lt |
t-ið óbreytt |
skipta birta hætta skemmta velta |
skipt- i birt- i hætt- i skemmt- i velt- i |
rð |
ð è t | virða | virt-i | |
nd | -t | henda | hent-i | |
ll |
-t |
hella | hell-t-i | |
! | nn |
t d |
nenna kenna |
nenn-t-i kenn-d-i |
[athugasemdir, 26.11.01]