Það sem er að gerast núna, eða var að gerast fyrir stuttu |
|
Að tala almennt um eitthvað, staðhæfingar og spurningar. |
|
|
Kennimyndir sagna segja allt um sögnina. Sagnir í orðabókum eru gjarnan gefnar í kennimyndum. Ef kennimyndirnar eru eins og hér fyrir neðan er þetta a-sögn. Sjá töflu
Kennimyndir | ||
nafnháttur (að..) | 1.ps. et. (ég) þátíð. | lýsingarháttur þátíðar (hef ...) |
borða | borðaði | borðað |
spila | spilaði | spilað |
baða | ||
baka | ||
dansa | ||
elda | ||
geispa | ||
grilla | ||
hjóla | ||
hlusta | ||
skoða | ||
hugsa | ||
slappa af | ||
kitla | ||
knúsa | ||
faðma | ||
labba | ||
mála | ||
opna | ||
sauma | ||
prjóna | ||
smíða | ||
tala | ||
skrifa | ||
vaska (upp) | ||
þurrka (upp) |
[athugasemdir, 15.11.01]