Lýsingarorðin sem vantar í söguna, í réttu kyni, tölu og falli. |
smátt
- litlum
- langt
- stutt
- þröngt
- drifhvítum
- lítil
snyrtilegt - svöng - lítill - lítill - lítil - snjóhvítum - ofurlítið lítill - þyrst - mátulegt - lítið - þreytt - breitt - hreint |
Úr Mjallhvíti og dvergunum sjö. Mjallhvít var komin í hús dverganna sjö. Inni í húsinu var allt (1)__________ í sniðum, en svo (2)____________ og (3)____________ að unun var að. Þar var (4)_______________ borð með (5)_____________ dúki og sjö (6)____________ diskum, og hjá hverjum diski var (7)___________ skeið,(8) ____________ hnífur, (9)___________ gaffall og (10)____________ bikar. Meðfram veggjunum voru sjö (11) ____________ rúm, með (12)____________ rekkuvoðum. Mjallhvít var bæði (13)____________ og (14)____________ og borðaði nú (15)___________ af hverjum diski og drakk lítillega úr hverjum bikar, því að hún vildi ekki taka allt frá einum. Að því búnu var hún svo(16) __________ að hún lagðist í eitt rúmið. En rúmin pössuðu ekki. Eitt var of (17)__________, annað of (18)__________, hið þriðja of (19)__________ og hið fjórða of (20)__________. Loks reyndist sjöunda rúmið henni (21)__________. Lagðist hún í það og sofnaði. Aðlagaður texti: Tíu Grimmsævintýri, Iðunn, Reykjavík 1989 |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 08.11.01]