Dagar vikunnar | Merking | Einstaka atburđur
Dćmi: Ég fer í bíó á föstudaginn |
Almennt
Dćmi: Ég fer alltaf í bíó á föstudögum. |
sunnudagur | sunna ţýđir sól | á sunnudaginn | á sunnudögum |
mánudagur | máni ţýđir tungl | á mánudaginn | á mánudögum |
ţriđjudagur | ţriđji dagur vikunnar | á ţriđjudaginn | á ţriđjudögum |
miđvikudagur | dagurinn í miđri viku | á miđvikudaginn | á miđvikudögum |
fimmtudagur | fimmti dagur vikunnar | á fimmtudaginn | á fimmtudögum |
föstudagur | fasta ţýđir ađ borđa ekki | á föstudaginn | á föstudögum |
laugardagur | laugar, ađ ţvo sér (sundlaugar) | á laugardaginn | á laugardögum |
Heiti mánađa | Árstíđir | Einstakt
Dćmi: Ég fer kannski á skíđi í vetur. |
Almennt
Dćmi: Ég fer alltaf á skíđi á veturna. |
janúar | vetur | í vetur | á veturna |
febrúar | |||
mars | |||
apríl | |||
maí | vor | í vor | á vorin |
júní | sumar | í sumar | á sumrin |
júlí | |||
ágúst | |||
september | haust | í haust | á haustin |
október | |||
nóvember | |||
desember |
[FORSÍĐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 13.11.01]