námsbók: fs vb kh ath 05.12.01
vinnustig þjóðfélag : skrifa
Jólaenglar tilvalið föndur með vinum og fjölskyldu fyrir jólin.
Efni:
nýfallinn snjór góða skapið húfa (tvær bjórdósir (ef vill))
Leiðbeiningar:
Farið út þegar nýbúið er að snjóa. Setjið á ykkur húfuna. Leggist á jörðina og teygið fætur og hendur út til hliðanna eftir jörðunni. Standið varlega upp.
Endurtakið eins oft og hver vill
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 05.12.01]