Lárétt: 4. gulur ávöxtur 6. dýr með skel 8. rauður ávöxtur 9. oft með smjöri 10. ristað brauð með ... 11. .... á diskinn minn 13. hollasti drykkurinn 14. svíður í augun 15. dýr sem lifir í sjó 16. hvítur drykkur 18. sætabrauð með sykri eða rjóma 19. hægt að sneiða, bræða, sjóðaLóðrétt 1. gult, rautt eða grænt grænmeti 2. með frönskum kartöflum 3. svartur heitur drykkur 5. appelsínugulur ávöxtur 7. hægt að sjóða, steikja, baka í ofni en er ekki kjöt 10. bleikt dýr 12. dýr með tvo fætur 17. brún terta 18. gulur eða grænn ávöxtur
[athugasemdir, 05.06.02]