Verkefni
- Hlustið á kveðjur og svör.
Að byrja samtal:
Kveðja: |
Svar: |
Hvað segirðu ?
Hvað segirðu gott ? |
Ég segi allt
gott, en þú?
Ég segi bara allt gott.
Allt fínt.
Allt gott.
Allt sæmilegt. |
Hvernig hefurðu það ? |
Ég hef það fínt.
Ég hef það fínt, þakka þér fyrir, en
þú?
Ég hef það mjög gott.
Ég hef það gott
Bara gott.
Bara fínt.
Ég hef það sæmilegt.
Svona sæmilegt.
Ekki gott. |
Hvað er að frétta ? |
Allt fínt.
Allt fínt, en af þér?
Allt gott.
Allt sæmilegt.
Allt þokkalegt.
Svona allt sæmilegt. |
Hvernig gengur?
Hvernig gengur þér? |
Bara vel.
Bara vel, takk fyrir, en þér
?
Bara vel, takk, en þér
?
Mér gengur bara vel.
Sæmilega.
Svona sæmilega.
Þokkalega.
Ekki vel.
Illa. |
Hvernig líður þér? |
Mér líður mjög vel, þakka þér fyrir, en
þér?
Mér líður vel.
Bara vel.
Sæmilega.
Ekki vel.
Illa.
|
Fleiri byrjanir:
Að fara:
Kurteisi:
Lesarar:
Egill Gunnarsson
Erlingur Sigurðsson
Gígja Svavarsdóttir
Jón Gíslason
Þóra Björg Gígjudóttir
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 09.11.01]