Verkefni 1
- Hlustið á hljóðefnið.
- Skrifið kveðjurnar.
- Merkið við svör.
Hljóðefni: |
Skrifa og merkja. |
Kveðja |
Hvað.. |
Svar
1
Svar 2 |
Ég segi allt
gott, en þú?
Ég segi bara allt gott.
Allt fínt.
Allt gott.
Allt sæmilegt. |
Kveðja |
|
Svar
1
Svar 2 |
Ég segi allt
gott, en þú?
Ég segi bara allt gott.
Allt fínt.
Allt gott.
Allt sæmilegt. |
Kveðja |
|
Svar
1
Svar 2
Svar 3 |
Ég hef það fínt.
Ég hef það fínt, þakka þér fyrir, en
þú?
Ég hef það mjög gott.
Ég hef það gott
Bara gott.
Bara fínt.
Ég hef það sæmilegt.
Svona sæmilegt.
Ekki gott. |
Kveðja |
|
Svar
1
Svar 2 |
Bara vel.
Bara vel, takk fyrir, en þér
?
Bara vel, takk, en þér
?
Mér gengur bara vel.
Sæmilega.
Svona sæmilega.
Þokkalega.
Ekki vel.
Illa. |
Kveðja |
|
Svar
1
Svar 2 |
Mér líður mjög vel, þakka þér fyrir, en
þér?
Mér líður vel.
Bara vel.
Sæmilega.
Ekki vel.
Illa. |
Verkefni 2
- Hlustið á svörin og skrifið þau.
Verkefni 3
- Hlustið á kveðjurnar og skrifið þær í töfluna.
Verkefni 4
- Hlustið á svörin og skrifið þau.
Verkefni 5
- Hlustið á kveðjurnar og skrifið svör frá ykkur.
Lesarar:
Egill Gunnarsson
Erlingur Sigurðsson
Gígja Svavarsdóttir
Jón Gíslason
Þóra Björg Gígjudóttir
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 06.11.01]