B R A G I |
vinnustig fallorð: fornöfn |
|
lýsingarorð og óákveðin fornöfn: hver eru tengslin? |
Hver eru tengsl óákveðna fornafnsins og
lýsingarorðsins?
eintala | eintala | ending et: |
enginn | hávaxinn | - ( in)n |
fleirtala | fleirtala | ending ft. |
eintala | eintala | ending et. |
engin | hávaxin | - (i)n |
fleirtala | fleirtala | ending ft. |
eintala | eintala | ending et. |
ekkert | hávaxið | - (i)ð |
fleirtala | fleirtala | ending ft |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 16.11.01]