|
Vinnubók |
|
Samsetning hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tungumál hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Stærð hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tími |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hvernig gekk |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Dagsetning |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig) Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað) Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20 Tími: 45/90/... min. Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)
Námsbókartexti. Orðið tröll er skylt sögninni að trylla og í elstu dæmum er það einkum haft um illvættir eða fjölkynngismenn og notað sem skammaryrði. Mjög snemma er þó farið að nota orðið um bergbúa þar sem karlinn heitir einnig jötunn, risi og þurs, en kerlingin flagð, gýgur og skessa. Þau eru í mannsmynd, en miklu stærri og hrikalegri og stundum talin einhvers konar eldri kynstofn en mennirnir. Tröll eru því heiðin og þola illa sálmasöng og hljóm í kirkjuklukkum. Þau búa langt uppi í hömrum og hellum og lifa mest á dýraveiðum og fiskfangi. Sum þeirra þola ekki dagsljós og verða að steini ef sól nær að skína á þau. Þau eru kölluð nátttröll. Tröll eru misjöfn að innræti. Sum eru grimmar og gráðugar mannætur eins og Grýla en önnur góðviljuð og liðsinna mönnum að fyrra bragði. Oftast eru þau talin heimsk, en nokkur reynast spakvitur. Hvað sem öðru líður eru þau jafnan drenglynd og standa alltaf við orð sín. Til er orðið tröllatryggð í íslensku máli og er það mikið hrós. Bæði skessur og tröllkarlar áttu samt til að ræna eða seiða til sín mennska pilta og stúlkur. Ef þau undu sér þar eða tókst ekki að sleppa urðu börn þeirra svonefndir blendingar eða hálftröll. Mörgum sögum ber saman um að karlkyni trölla væri mjög tekið að hraka á 16. öld en skessur hafi dáið út á 19. öld. Byggðir þeirra voru út um allt land og mörg tröll báru nafn. Aðlagaður texti úr Íslensku
vættatali, bls.9. |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 23.10.01]