námsbók: GS  vb  kh  ath  25.09.03

forn
B R A G I

frumstig   málfræði

Strukturwörter 1: Konjunktionen

Konjunktionen

en aber, und   sem der, welcher; ebenso, wie
ef ob, wenn   er der, die, das; was; als
nema außer, wenn nicht   þá (er) als, dann
(svo) að (so) dass   þegar (er) sobald, als
þótt (þó að) obwohl, und doch   síðan (er) seitdem
til þess að um zu, damit   meðan (er) während
af því að weil (dadurch, dass)   þar til (er) bis
(fyrir) því (að) denn   áður (en) / fyrr (en) bevor, ehe

 

Fragepronomen, z.T. auch als Konjunktion verwendet

hver, hvað (hvor, hvort) wer, was (Dual)   hvar wo
hversu, hvernig wie   hvert (er) wohin
hvenær wann   hvaðan (er) woher

    

 

Beispielsätze

ef
  • Guðrún svarar: "Fast skorar þú þetta sonur minn," segir Guðrún, "en ef eg skal það nokkurum segja þá mun eg þig helst velja til þess." (Laxdæla saga)
en
  • Sámur spurði þenna mann að nafni, en hann nefndist Þorkell og kvaðst vera Þjóstarsson. (Hrafnkels saga)
  • Þau Þorsteinn áttu mart barna en þó koma fá við þessa sögu. (Gunnlaugs saga)
nema
  • "En ekki munuð þér trúa sögu minni nema þér rannsakið bæinn (...)." (Gísla saga)
áður
  • "Eigi sagði eg þér það, að eg ætti það eigi, en eg seldi í hendur Þorgeiri, bróður mínum, mannaforráð mitt, áður en eg fór utan. ...
síðan
  • ... Síðan hefi eg eigi við tekið, ...
(fyrir) því (að)
  • ... fyrir því að mér þykir vel komið, ...
meðan
  • ... meðan hann varðveitir." (Hrafnkels saga)
þar til (uns)
  • Nú leið svo þar til er kemur aðfangadagur jóla. (Grettis saga)
sem
  • Hár hennar var svo mikið að það mátti hylja hana alla og svo fagurt sem gull barið og engi kostur þótti þá þvílíkur sem Helga hin fagra í öllum Borgarfirði og víðara annars staðar. (Gunnlaugs saga)
  • "Hví ertu svo afskipta ger, þar sem þú ert höfðingjason sem aðrir bræður þínir?"  (Hrafnkels saga)
er
  • Jófríður var átján vetra er Þorsteinn fékk hennar. (Gunnlaugs saga)
  • "Fyrir lítið kemur mér," segir Hallgerður, "að eiga þann mann er vaskastur er á Íslandi ef þú hefnir eigi þessa Gunnar." (Njáls saga)
svo (að)
  • Í því fann hann mikla muni að hann var orðinn maður svo myrkfælinn að hann þorði hvergi að fara einn saman þegar myrkva tók. (Grettis saga)
þó
  • Hallgerður tók höndina Bergþóru og mælti: "Ekki er þó kosta munur með ykkur Njáli. Þú hefir kartnagl á hverjum fingri en hann er skegglaus." "Satt er það," sagði Bergþóra, "en hvortgi okkart gefur það öðru að sök. En eigi var skegglaus Þorvaldur bóndi þinn og réðst þú þó honum bana." (Njáls saga)
  • Hann gat þó eigi upp komist og hékk þar þann veg og vildi þó með öngu móti kalla á Þormóð sér til bjargar þó að hann félli ofan á annað borð og var þá bani vís sem vita mátti.
þá (er)
  • Þá voru þau Helgi eigi heima. Njáll tók vel við þeim Gunnari. Og þá er þau höfðu þar verið nokkura hríð kom Helgi heim og Þórhalla kona hans. (Njáls saga)
þegar
  • Í því fann hann mikla muni að hann var orðinn maður svo myrkfælinn að hann þorði hvergi að fara einn saman þegar myrkva tók. (Grettis saga)
  • Og er hann kemur í hamraskarðið þá stendur þar Gísli fyrir honum með brugðið sverðið og keyrir þegar í höfuð honum og klýfur hann í herðar niður og fellur hann þegar dauður á jörð. (Gísla saga)

 

[FORSÍÐA] [fornBRAGI]

[athugasemdir, 25.09.03]