málfræðikver:
kennarahandbók ath
25.09.03 |
B R A G I |
frumstig sagnorð: miðmynd |
Miðmynd: yfirlit |
Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið) | |
Fyrirfram þekking nemenda | |
Undirbúningur kennara | |
Tillögur | |
Aðrir möguleikar | |
Ítarefni | |
Annað sem má taka fram |
Vinnubók |
Samsetning hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tungumál hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Stærð hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tími |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hvernig gekk |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Dagsetning |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig) Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað) Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20 Tími: 45/90/... min. Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)
(1) |
gagnkvæmni | þau héldust í hendur | ![]() |
[03] | ||
gk. | við hittumst þá á sama stað! | ![]() |
[33] | ||
afturbeyging | við erum að nálgast Ísafjörð | ![]() |
[44] | ||
ab. | skuggarnir lengjast á kvöldin | ![]() |
[28] | ||
þm, ab., gm.? | verkefnin hlaðast upp | ![]() |
[] | ||
þolmynd | hristist fyrir notkun! | ![]() |
[42] | ||
þm. | stúlkan fermist í vor | ![]() |
[10] | ||
germynd | vinnutíminn helst óbreyttur | ![]() |
[65] | ||
gm. | ég kemst ekki í dag, ég fæ nefnilega heimsókn | ![]() |
[41] | ||
gm. | hvernig kemst ég til Dalvíkur? | ![]() |
[18] | ||
gk, gm? | við börðumst gegn misrétti | ![]() |
[33] |
hittast | við hittumst þá á sama stað! | ![]() |
[33] | ||
komast | ég kemst ekki nema ég fái bílinn | ![]() |
[20] | ||
halda | vinnutíminn helst óbreyttur | ![]() |
[65] | ||
sjást | sjáumst á mánudaginn | ![]() |
[03] | ||
berjast | þt. | við börðumst gegn misrétti | ![]() |
[33] | |
komast | hún kemst ekki vegna veikinda | ![]() |
[15] | ||
komast | þt. | maður komst ekki á milli húsa í óveðrinu | ![]() |
[19] | |
finnast | þt. | mér fannst sérstaklega skemmtilegt að koma í óperuna | ![]() |
[36] | |
haldast | þt. | þau héldust í hendur | ![]() |
[03] | |
lengjast | skuggarnir lengjast á kvöldin | ![]() |
[28] | ||
gerast | myndin gerist í nútímanum | ![]() |
[72] | ||
hittast | það er venja að við hittumst á föstudögum | ![]() |
[62] | ||
snúast | umræðan snerist um skólamál | ![]() |
[56] | ||
fermast | stúlkan fermist í vor | ![]() |
[10] | ||
hefjast | hvenær hefst kennslan á morgnana? | ![]() |
[92] | ||
myndast | það myndast gufa þegar vatnið sýður | ![]() |
[66] | ||
hittast | það var skrítin tilfinning að hittast aftur | ![]() |
[36] | ||
heppnast | þt. | aðgerðin heppnaðist í fyrstu tilraun | ![]() |
[34] | |
gerast | þt. | það gerðist á síðustu öld | ![]() |
[19] | |
hittast | þt. | þeir hittust fyrir tilviljun | ![]() |
[58] | |
dveljast | hann hafði enga löngun til að dveljast áfram | ![]() |
[86] | ||
snúast | tunglið snýst í kringum jörðina | ![]() |
[06] | ||
neyðast | þt. | þau neyddust til að flýja land | ![]() |
[91] | |
sveiflast | þt. | rólan sveiflaðist til og frá | ![]() |
[81] | |
óttast | við vorum farin að óttast um ykkur | ![]() |
[82] | ||
nálgast | við erum að nálgast Ísafjörð | ![]() |
[44] | ||
komast | hún hlakkar til að komast heim | ![]() |
[100] | ||
hamast | þt. | hann hamaðist við vinnuna | ![]() |
[97] | |
ferðast | þau ferðast til útlanda á hverju sumri | ![]() |
[62] | ||
hittast | hittumst á torginu! | ![]() |
[89] | ||
leiðast | mér leiðist þegar ég er ein heima | ![]() |
[22] | ||
fylgjast | þt. | ég fylgdist með henni um skeið | ![]() |
[58] | |
hefjast | þt. | 1973 hófst eldgos í Vestmannaeyjum | ![]() |
[98] | |
myndast | þt. | bergið myndaðist við eldgos | ![]() |
[79] | |
breytast | þjóðfélagið breytist með tímanum | ![]() |
[82] | ||
komast | þt. | hlaupararnir komust allir í mark | ![]() |
[30] | |
sjást | þt. | það sást ekki ský á himni | ![]() |
[55] | |
finnast | finnst þér gaman að elda mat? | ![]() |
[20] | ||
takast | mér tekst greinilega ekki að sannfæra þig | ![]() |
[90] | ||
neyðast | þt. | ég neyddist til að leggja bílnum ólöglega | ![]() |
[91] | |
læðast | þt. | þau læddust inn til sofandi barnsins | ![]() |
[92] | |
hristast | hristist fyrir notkun! | ![]() |
[42] | ||
gægjast | þt. | hann gægðist fyrir horn | ![]() |
[92] | |
finnast | mér finnst ég frjáls eins og fuglinn | ![]() |
[29] | ||
fæðast | þt. | barnið fæddist um miðnætti | ![]() |
[32] | |
gefast | það dugar ekki að gefast upp | ![]() |
[68] | ||
hittast | margir unglingar hittast í bænum um helgar | ![]() |
[26] | ||
komast | hann var feginn að komast heim | ![]() |
[44] | ||
hlaðast | verkefnin hlaðast upp | ![]() |
[] | ||
finnast | finnst þér maturinn vondur? | ![]() |
[40] | ||
finnast | þt. | hvað fannst þér svona fyndið við söguna? | ![]() |
[76] | |
finnast | mér finn(a)st bakaðar kartöflur bestar | ![]() |
[94] | ||
finnast | mér finn(a)st stafirnir of stórir | ![]() |
[29] |
Safn
mér finnst bakaðar kartöflur bestar | ![]() |
[94] | |||
mér finnst stafirnir of stórir | ![]() |
[29] | |||
vinnutíminn helst óbreyttur | ![]() |
[65] | |||
ég kemst ekki nema ég fái bílinn | ![]() |
[20] | |||
við börðumst gegn misrétti | ![]() |
[33] | |||
hún kemst ekki vegna veikinda | ![]() |
[15] | |||
maður komst ekki á milli húsa í óveðrinu | ![]() |
[19] | |||
hvernig kemst ég til Dalvíkur? | ![]() |
[18] | |||
rúmið var svo stórt að það komst ekki fyrir við komum svo á eftir |
![]() |
[06] | |||
mér fannst sérstaklega skemmtilegt að koma í óperuna | ![]() |
[36] | |||
ég kemst ekki í dag, ég fæ nefnilega heimsókn | ![]() |
[41] | |||
þau héldust í hendur | ![]() |
[03] | |||
skuggarnir lengjast á kvöldin | ![]() |
[28] | |||
myndin gerist í nútímanum | ![]() |
[72] | |||
það er venja að við hittumst á föstudögum | ![]() |
[62] | |||
umræðan snerist um skólamál | ![]() |
[56] | |||
stúlkan fermist í vor | ![]() |
[10] | |||
hvenær hefst kennslan á morgnana? | ![]() |
[92] | |||
það myndast gufa þegar vatnið sýður ég ætla í gufuna |
![]() |
[66] | |||
það var skrítin tilfinning að hittast aftur | ![]() |
[36] | |||
aðgerðin heppnaðist í fyrstu tilraun | ![]() |
[34] | |||
það gerðist á síðustu öld | ![]() |
[19] | |||
þeir hittust fyrir tilviljun | ![]() |
[58] | |||
hann hafði enga löngun til að dveljast áfram | ![]() |
[86] | |||
tunglið snýst í kringum jörðina | ![]() |
[06] | |||
þau neyddust til að flýja land | ![]() |
[91] | |||
rólan sveiflaðist til og frá | ![]() |
[81] | |||
við vorum farin að óttast um ykkur | ![]() |
[82] | |||
við erum að nálgast Ísafjörð | ![]() |
[44] | |||
hún hlakkar til að komast heim | ![]() |
[100] | |||
hann hamaðist við vinnuna | ![]() |
[97] | |||
þau ferðast til útlanda á hverju sumri | ![]() |
[62] | |||
hittumst á torginu! | ![]() |
[89] | |||
ég fylgdist með henni um skeið | ![]() |
[58] | |||
hún ætlar að ferðast um landið á hjóli | ![]() |
[61] | |||
1973 hófst eldgos í Vestmannaeyjum | ![]() |
[98] | |||
bergið myndaðist við eldgos | ![]() |
[79] | |||
þjóðfélagið breytist með tímanum | ![]() |
[82] | |||
hlaupararnir komust allir í mark | ![]() |
[30] | |||
það sást ekki ský á himni | ![]() |
[55] | |||
finnst þér gaman að elda mat? | ![]() |
[20] | |||
mér tekst greinilega ekki að sannfæra þig | ![]() |
[90] | |||
ég neyddist til að leggja bílnum ólöglega | ![]() |
[91] | |||
þau læddust inn til sofandi barnsins | ![]() |
[92] | |||
hann leiddi krakkana yfir götuna mér leiðist þegar ég er ein heima |
![]() |
[22] | |||
hristist fyrir notkun! | ![]() |
[42] | |||
hann gægðist fyrir horn | ![]() |
[92] | |||
barnið fæddist um miðnætti | ![]() |
[32] | |||
það dugar ekki að gefast upp | ![]() |
[68] | |||
margir unglingar hittast í bænum um helgar | ![]() |
[26] | |||
sjáumst á mánudaginn | ![]() |
[03] | |||
finnst þér maturinn vondur? | ![]() |
[40] | |||
mér finnst þetta ljótur frakki | ![]() |
[69] | |||
mér finnst hann líkari móður sinni | ![]() |
[13] | |||
mér finnst sjálfsagt að hjálpa aðeins til | ![]() |
[17] | |||
hvað fannst þér svona fyndið við söguna? | ![]() |
[76] | |||
hann var feginn að komast heim | ![]() |
[44] | |||
mér finnst ég frjáls eins og fuglinn | ![]() |
[29] | |||
verkefnin hlaðast upp | ![]() |
[] | |||
við hittumst þá á sama stað! | ![]() |
[33] |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 25.09.03]