málfræðikver:
námsbók gs ath
25.09.03
|
B R A G I |
frumstig sagnorð: miðmynd |
Miðmynd: yfirlit |
þau héldust í hendur | ![]() |
[03] | |||
við hittumst þá á sama stað! | ![]() |
[33] | |||
við erum að nálgast Ísafjörð | ![]() |
[44] | |||
skuggarnir lengjast á kvöldin | ![]() |
[28] | |||
verkefnin hlaðast upp | ![]() |
[] | |||
hristist fyrir notkun! | ![]() |
[42] | |||
stúlkan fermist í vor | ![]() |
[10] | |||
vinnutíminn helst óbreyttur | ![]() |
[65] | |||
ég kemst ekki í dag, ég fæ nefnilega heimsókn | ![]() |
[41] | |||
hvernig kemst ég til Dalvíkur? | ![]() |
[18] | |||
við börðumst gegn misrétti | ![]() |
[33] |
nútíð | þátíð | |
et. |
1. pers. + -st |
|
ft. | -umst -ist -ast |
-umst -ust -ust |
d / (sérhljóð)+ð / t / tt + -st > -st (1973: -zt) |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 25.09.03]