námsbók: GS  vb  íe  kh  ath  25.09.03

forn
B R A G I

frumstig   Íslendingasögur: Borg

Gunnlaugs saga ormstungu: „Helga var svo fögur . . .“

4

Helga var svo fögur að það er sögn fróðra manna að hún hafi fegurst kona verið á Íslandi. Hár hennar var svo mikið að það mátti hylja hana alla og svo fagurt sem gull barið og engi kostur þótti þá þvílíkur sem Helga hin fagra í öllum Borgarfirði og víðara annars staðar.

[Netútgáfan: Saga]  [Íslenzk fornrit]

Aufgabe 1

Helga var svo fögur að það er sögn fróðra manna að hún hafi fegurst kona verið á Íslandi. Hár hennar var svo mikið að það mátti hylja hana alla og svo fagurt sem gull barið og engi kostur þótti þá þvílíkur sem Helga hin fagra í öllum Borgarfirði og víðara annars staðar.

Konjunktionen:

Adjektive:

Subjekte (Substantive):

     

Aufgabe 2

Helga var ...
  •   
    •   

Hár hennar var ...

  

  

  

[BRAGI] [fornBRAGI]

[athugasemdir, 25.09.03]