námsbók: GS  vb  íe  kh  ath  25.09.03

forn
B R A G I

frumstig   Íslendingasögur: Borg

Gunnlaugs saga ormstungu: „Þorsteinn hét maður. Hann var . . .“

Saga þeirra Hrafns og Gunnlaugs ormstungu eftir því sem sagt hefir Ari prestur hinn fróði Þorgilsson er mestur fræðimaður hefir verið á Íslandi á landnámasögur og forna fræði.

1.

Þorsteinn hét maður. Hann var Egilsson, Skalla-Grímssonar, Kveld-Úlfssonar hersis úr Noregi en Ásgerður hét móðir Þorsteins og var Bjarnardóttir.

[Netútgáfan: Saga]  [Íslenzk fornrit]

Aufgabe

Wort Bedeutung Wortart Wort Bedeutung Wortart
Saga
þeirra
Hrafns
og
Gunnlaugs
ormstungu
eftir
því
sem
sagt
hefir
Ari
prestur
hinn
fróði
Þorgilsson
er
mestur
fræðimaður
hefir
verið
á
Íslandi
á
landnámasögur
og
forna
fræði.
    1.

Þorsteinn
hét
maður.
Hann
var
Egilsson,
Skalla-Grímssonar,
Kveld-Úlfssonar
hersis
úr Noregi
en
Ásgerður
hét
móðir
Þorsteins
og
var
Bjarnardóttir.
   

 

[FORSÍÐA] [fornBRAGI]

[athugasemdir, 25.09.03]